Frændurnir Guðjón og Sigurður
Guðjón Þórðarson (1885-1941) frá Vegamótum á Akranesi og Sigurður Sigurðsson (1889-1917) frá Akrakoti í Innri-Akraneshreppi. Myndin sýnir sjóklæðnað skútumanna: olíuborna kápu og buxur (vaxkápu og vaxbuxur), leðurstígvjel, hnjehá eða vel það, oftast smíðuð af hjerlendum skósmiðum, og prjónaða ullarvettlinga.
Efnisflokkar
Nr: 31606
Tímabil: 1900-1929