Skipshöfn M/b Kjartans Ólafssonar árið 1921
Aftari röð frá vinstri: Ólafur Stefánsson í Brautarholti, Tómas Theódór Hallgrímsson (1888-1926) á Grímsstöðum, Ágúst Ásbjarnarson á Sigurvöllum, Magnús Guðmundsson (1891-1956) frá Traðarbakka stýrimaður, Viktor Björnsson (1901-1997) á Litla-Teig og Þórður Sigurðsson (1901-1965) á Mið-Sýruparti. Fremri röð frá vinstri: Júlíus Magnússon frá Sjávarborg, , Sigursteinn Haraldur Þorsteinsson (1891-1926) í Króki, Bjarni Ólafsson (1884-1939) skipstjóri á Borg, Þorfinnur Ólafur Hansson (1895-1972) vélstjóri á Litla Bakka og Þorvaldur Ólafsson (1872-1944) á Valdastöðum.
Efnisflokkar