Áhöfn og björgunarsveitarmenn um borð í vélbátnum Ægi MB 96 sem sigldi inn Straumfjörð 16. september 1936. Sigurdór Sigurðsson (1895-1963) situr á seglránni. Aftari röð frá vinstri: Hjörtur Bjarnason (1894-1977), Ingvar Árnason (1907-1988), Sigurþór Narfason (1906-1982), Sigurður Bjarnason (1901-1968) og Bjarni Brynólfsson (1873-1955). Fremri röð frá vinstri: Vilhjálmur Benediktsson (1894-1979) frá Efstabæ, Hjörtur Þorkelsson, Þórður Bjarnason, Jónas Theódór Sigurgeirsson (1889-1957), Sigurbjörn Ásmundsson (1898-1980), Haraldur Kristmannsson (1893-1973), Sigurður Einvarðsson, Kjartan Helgason (1898-1982), Jón Guðmundsson og Þórður Sigurðsson (1901-1965) skipstjóri. Fremstur er Níels Kristmannsson (1892-1971) en hann var formaður slysavarnardeildar. Þetta eru félagar úr Björgunarsveitinni á Akranesi um borð í vélbátnum Ægi frá Akranesi eftir heimkomuna vestur á Mýrar þegar Pourqoui Pas fórst. Sama mynd nr. 74 hjá haraldarhus.is