Guðjón Vigfússon

Guðjón Vigfússon (1902-1996) frá Húsavík. Hóf ungur sjómennsku og lærði í stýrimannaskólanum í Svendborg. Skipstjóri á Akraborginni um árabil.

Efnisflokkar
Nr: 22170 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959 oth02734