Mjólkurbúð Kaupfélags Suður Borgfirðinga
Erna Elíasdóttir (1939-2016) í mjólkurbúð í húsi Kaupfélags Suður Borgfirðinga, þar sem nú er veitingastaðurinn Gamla Kaupfélagið. Myndin sýnir hvernig mjólkinni var pakkað á þessum árum.
Efnisflokkar
Nr: 32392
Tímabil: 1960-1969