Í Axelsbúð
Axel Gústafsson (1958-) situr á stálborðinu í Axelsbúð. Borðið var áður klætt með linoleum dúk en þeir Axel Sveinbjörnsson og Guðjón létu setja stálplötu ofan á. Borðið fylgdi með í kaupunum á versluninni ásamt fleiri innréttingum, á bak við Axel sést í vínrauðar hillur sem voru í BOCO.
Efnisflokkar