Mynd frá Axelsbúð
Verslun Axels Sveinbjörnssonar. Peningakassinn sem var notaður í byrjun kom úr búi BOCO. Holurnar voru fyrir smámynt og væri þeim hluta rennt til mátti setja seðlana undir. Kassanum hefur verið komið fyrir í endurgerð Axelsbúðar á Byggðasafninu á Akranesi.
Efnisflokkar