Í Axelsbúð
Verslun Axels Sveinbjörnssonar. Sýnishorn af tógi sem kom frá framleiðandanum Jakob Holm í Danmörku en verslunin flutti efnið inn beint þaðan. Grastóg var í gríðarstórum rúllum, afar létt efni og notað á síldarreknet til að þau héldust betur uppi.
Efnisflokkar