Verðlaunaafhending á Jaðarsbökkum

Íþróttamaður ársins 1989 Hér er Ragnheiður Gísladóttir (1935-2016), móðir Ragnheiðar Runólfsdóttur, að taka við enn einni viðurkenningunni til dóttur sinnar fyrir afrek í sundi. Ragga Run hefur vafalítið verið erlendis við nám þegar þessi mynd var tekin og því ekki getað tekið við bikarnum. Myndin tekin í janúar 1990

Nr: 12457 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1990-1999 skb01905