Badminton

Fyrsta Íslandsmótið í badminton sem var haldið í gamla íþróttahúsinu í Stykkishólmi árið 1950. Halla Árnadóttir (1920-1995) U.m .f. Snæfelli tekur hér á móti sendingu, en hún varð fyrsti Íslandsmeistarinn í einliðaleik kvenna og hélt þeim titli í þrjú ár. Sýning Árna Böðvarssonar 2004

Nr: 9112 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1950-1959 arb00216