Badminton

Greta Ziemsen og Halla Árnadóttir (1920-1995) urðu Íslandsmeistarar í tvíliðaleik kvenna á Íslandsmótinu 1950, en það var haldið í gamla íþróttahúsinu í Stykkishólmi. Hér taka þær við viðurkenningu. Sá sem afhendir verðlaunin sýnist vera prófasturinn í Stykkishólmi, Sr. Sigurður Ó. Lárusson.

Efnisflokkar
Nr: 9111 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1950-1959 arb00215