Akraneskirkja um 1910

Upphaflegir gluggar kirkjunnar reyndust illa. Á þessari mynd frá byrjun aldarinnar höfðu allir gluggar verir endurnýjaðir. Ungur Skagamaður hugar að reiðskjóta sínum framan við Vinaminni.

Nr: 27777 Ljósmyndari: Magnús Ólafsson Tímabil: 1900-1929