Sjómannadagurinn
Skrúðgangan stoppar fyrir framan Kirkjuhvol og tekur sr. Jón í gönguna. Þetta var gert í fjölmörg ár að gengið var niður Merkigerði, stoppað til að taka prestinn og svo hélt gangan áfram og gengið niður Vesturgötu upp Skólabraut að kirkjunni og hlýtt á messu. Fánaberinn er Nikulás Brynjólfsson (1936-1997).
Efnisflokkar