Sjómannadagurinn

Skrúðgangan stoppar fyrir framan Kirkjuhvol og tekur sr. Jón í gönguna. Þetta var gert í fjölmörg ár að gengið var niður Merkigerði, stoppað til að taka prestinn og svo hélt gangan áfram og gengið niður Vesturgötu upp Skólabraut að kirkjunni og hlýtt á messu. Fremstir eru frá vinstri: Kristján Kristjánsson (1927-1997) formaður sjómannadagsráðs, séra Jón M. Guðjónsson (1905-1994) prestur og fánaberinn er Nikulás Brynjólfsson (1936-1997).

Nr: 18367 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969 oth01514