Konungskoman 1921

Stóra húsið til vinstri er hús Eimskipafjelags Íslands. Kórónan í skrauthliðinu bendir til að hér sé von á einhverjum konungi. Ámóta hlið var reist fyrir konungskomuna 1907, en það var þó frábrugðið þessu í því að þar voru fleiri blóm og grenisveigar. Fánarnir eru líka íslenskir hérna, sem segir okkur að þetta sé eftir 1915

Efnisflokkar
Nr: 16116 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1900-1929 ofs00110