Fylkir RE 161

Myndin er mjög líklega tekin árið 1951, en það ár landaði skipið alls 5 sinnum á Akranesi. Einnig landaði Fylkir eitt skipti árið 1954, þá örlítið breyttur frá því sem hann er á þessari mynd. Í febrúar árið 1953 dró Fylkir togarann Bjarna Ólafsson Ak-67 af strandstað í Akraneshöfn. B/v Fylkir fórst þann 14. nóvember 1956 út af vestfjörðum. Mannbjörg varð.

Efnisflokkar
Nr: 7877 Ljósmyndari: Haraldur Böðvarsson Tímabil: 1950-1959 hab00014