Akraneshöfn

„Haraldarbátarnir“ voru svartir á skrokkinn með hvítmálaðan borðstokk og gott ef ekki var rauð rönd milli skrokks og borðstoks. Þessir bátar skaru sig úr vegna litarins. Næst bryggjunni er Böðvar AK 33, síðan Ólafur Magnússon AK 102, Reynir AK 98, Heimaskagi AK 85 og Keilir AK 92.

Nr: 4874 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969 ola00254