Akraneshöfn

Uppfylling vegna hafnar fyrir Akraborg og skemmu fyrir Sementsverksmiðjuna á Akranesi. Á myndinn má sjá forsteyptar einingar sem notaðar voru í undirstöður við framkvæmdir. Myndin er tekin á árunum 1973-1974.

Efnisflokkar
Nr: 50757 Ljósmyndari: Þórólfur Ágústsson Tímabil: 1970-1979 þoa01767