Sementsverksmiðjan

Frá vinstri: Svartolíugeymir sem var rifinn , eftir að farið var að nota kol í stað olíu árið 1983. Sementsgeymar f.v. byggðir 1963, 1962, 1958 og 1957. Sementsskemma (gul) byggð 1978. Við bryggju er Skeiðfaxi (smíðaður 1977)að lesta laust sement. Myndin tekin eftir 1978

Nr: 49399 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1970-1979