Bryggjan í Steinsvör og Heimaskagi

Bryggjan í Steinsvör sem var fyrsta mannvirkið á Akranesi sem byggt var fyrir opinbert fé. Það var Ytri-Akraneshreppur sem árið 1907 lét byggja með steinsteyptum stöplum fram í vörina á sama stað og bjálkabryggja Thors Jensen stóð áður. Guðmundur Þorbjarnarson steinsmiður á Akranesi sá um byggingu bryggjunnar.

Efnisflokkar
Nr: 35853 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1930-1949