Skip í Akraneshöfn
Fánumprýdda flutningaskipið er Súðin og Fagranesið í Akraneshöfn. Strandferðaskipið Súðin var keypt hingað til lands af Ríkissjóði árið 1930. Líklega eru Akurnesingar og nærsveitungar að fagna hér skipinu við það tilefni.
Efnisflokkar
Nr: 32996
Tímabil: 1930-1949