Horft á liðskönnun á bryggjunni á Akranesi

Akurnesingar hafa greinilega hópast niður á bryggju þegar Gort lávarður kom í heimsókn. Hér stendur hann ásamt Curtis hershöfðingja breska liðsins. (Texti við myndir eftir Magnús Þór Hafsteinsson (1964-2025), vegna sýningarinnar Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008).

Efnisflokkar
Nr: 29796 Ljósmyndari: N. M. Palmer Tímabil: 1930-1949