Halakotssandur á Akranesi

Á myndinni má einnig sjá eitt af steinsteyptu kerunum sem átti að nota við hafnargerðina. Þetta ker er sennilega smíðað í kerslippnum sem var þar sem mjölgeymar HB standa nú.

Nr: 28750 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949