Bátabryggjan við Teigakletta - sumarið 1944
Myndin er tekin sumarið 1944 þegar byrjað var á bátabryggjunni við Teigakletta. Báttabryggjan var byggð 1944-1945 fram af Teigaklettum við Teigavör, en t.h. Teigavör, Gestsklettar og Skarðsbúðarklettar (Stólpaklettar). Verkstjóri var Finnur Árnason. Húsin eru f.v.: Hjallhús og upp af því er Staður, þá Suðurgata 30, Apótekið, Suðurgata 34, Garðhús, Nýlenda, Uppsalir, Skarðsbúð, Lundur, Þórsstaðir, Sólbakki og Hlið.
Efnisflokkar