Akraneshöfn

Næst bryggju liggur Þorsteinn AK 7, utan á honum Ásmundur AK 8 og yst Sigrún AK 71. Þorsteinn sökk eftir ásiglingu í þoku út af Norðurlandi 1951 og Sigrún lenti í frægum hrakningum á Faxaflóa í línuróðri í janúar 1952.

Efnisflokkar
Nr: 19707 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00925