Margrét AK 39
Báturinn á þessari mynd var smíðaður í Knerri af Jóhanni Ársælssyni og félögum. Báturinn hlaut nafnið "Margrét AK 39" við sjósetningu. Fyrsti eigandi hans var Einar Kristjánsson og lét hann byggja bátinn. Þessi bátur var sérstæður að því leyti að hann var með gafli að aftan og því styttri en aðrir bátar sem Knörr smíðaði á þeim árum. Myndin tekin í nóvember 1986
Efnisflokkar