Arnarfell

Skipið á myndinni er M/s Arnarfell. Eigandi þess var skipadeild Sambands íslenskra Samvinnufélaga.<br>Arnarfellið átti tvö systurskip, en það voru M/s Helgafell sem var í eigu sömu útgerðar. Hitt skipið var M/s Katla, eigandi Eimskipafélag Reykjavíkur. Helgafellið var auðþekkjanlegt frá hinum skipunum tveimur en það var svokallað “bakkaskip”.

Efnisflokkar
Nr: 8249 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1960-1969 jog00183