Halakotssandur á Akranesi

Þetta er trúlega tekið á Halakotssandinum (fyrir framan þar sem Nótastöðin er nú). Til að fá fastann punkt í myndina þá er gamla Apótekið fyrir miðri mynd, einnar hæðar hús með stalla efst á gafli.

Efnisflokkar
Nr: 8989 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb00094