Ný sýningartæki sett upp í Bíóhöllinni

Ný sýningartæki sett upp í Bíóhöllinni 15. desember 2012.  Unnið að því að setja upp nýjan sýningarbúnað fyrir Bíóhöllina. Fullkomnari tæknibúnaður tekur við af þeim gamla sem notaður var í um 70 ár.  Frá vinstri: Antonio Marcheselli, Ingþór Bergmann Þórhallsson, Árni Eyþór Gíslason, Ísólfur Haraldsson framkvæmdastjóri Bíóhallarinnar, Tómas Alexander Árnason og Arnór Bjarki GrétarssonSama mynd á haraldarhus.is 3434

Efnisflokkar
Nr: 38182 Ljósmyndari: Haraldur Sturlaugsson Tímabil: 2010-2019