Ferja II
Starfsmenn Sementverksmiðjunnar að ferma Ferju II með sementspokum sem síðan voru fluttir til Reykjavíkur. Á myndinni má þekkja Hannes Þjóðbjörnsson (1905-1984), Sigríkur Sigríksson (1900-1980) og Skúli Þórðarson (1930-2007) Athygli vekur hvað mennirnir eru fullornir við þessa erfiðisvinnu og því tímanna tákn, Ferjan var áður notuð sem innrásarprammi í seinna stríðinu og flutti þá hermenn og stríðsvagna til Normandi í Frakklandi en keyptir voru tveir slíkir prammar til Akraness.
Efnisflokkar
Nr: 36469
Tímabil: 1960-1969