Verið að bera inn pípur í pípuorgel í Akraneskirkju
					Pípuoregl Akraneskirkju tekið úr umbúðum og borið inn í kirkjuna 8. júní 1960. Frá vinstri: Bjarni Pálmarsson, óþekktur þýskur uppsetningamaður, Stella Klara Thorarensen (1938-), Karl Helgason (1904-1981) formaður sóknarnefndar, Jón M. Guðjónsson (1905-1994), Magnús Jónsson (1913-2007) söngstjóri, Magnús Lárusson, Guðjón Jónsson frá Ásbyrgi og Georg Sigursson á Setbergi. Pípuorgelið var vígt og tekið í notkun 28. ágúst 1960.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 31574
		
					
							
											Tímabil: 1960-1969