Farsæll AK 59
					Þetta er Farsæll AK-59. Nýsmíðaður í slippnum á Akranesi árið 1946. Á myndinni eru eigendurnir: Bergþór Guðjónsson (1913-2000) og Sigurður Þorvaldsson (1912-1979) (Sigurður í glugganum).
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 25723
		
					
							
											Tímabil: 1930-1949