Vitinn á Suðurflös

Hér má sjá verkamenn sem voru við vinnu við vitann. Akranesviti á Suðurflös, steinsteyptur turn, byggður árið 1918. Ljóshús hans hefur verið endurnýjað og er ekki upprunalegt og þessi viti, sem hannaður er af Thorvald Krabbe verkfræðingi, hefur ekki verið í notkun síðan árið 1947. Texti af sjominjar.is

Efnisflokkar
Nr: 13526 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929 oth00827