Harfannsóknaskipið Árni Friðriksson

Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson glænýr við störf á Austfjarðamiðum. Magnús Þór Hafsteinsson og Friðþjófur Helgason fóru með honum í loðnu- og síldarleiðangur til að afla fréttaefnis um hið nýja skip fyrir RUV. Þessi mynd er tekin úr gúmmíbát við yfirborð sjávar. Eins konar sjónpípusjónarhorn kafbáts, ef svo má segja.

Efnisflokkar
Nr: 24246 Ljósmyndari: Magnús Þór Hafsteinsson Tímabil: 2000-2009 mth00050