Út í garði á Suðurgötu
Frá vinstri: Árni Marinósson (1945-), Sigríður Magnúsdóttir (1941-1993) og Ingibjörg Fanney Beinteinsdóttir (1941-). Báðar stúlkurnar voru heyrnalausar og hafa sennilegast verið í frí frá Heyrnleysingjaskólanum þegar þessi mynd er tekin. Í baksýn er Baldurshagi og Bakkagerði er þau stóðu við Suðurgötu
Efnisflokkar
Nr: 33336
Tímabil: 1930-1949