Guðmundur Narfason og systurnar Jónína og Guðrún
Á myndinni með Guðmundi Narfason (1867-1960) eru systurnar Jónína og Guðrún Árnadætur. Þær eru dætur Árna Helgason og Jóhönnu Tómasdóttur sem bjuggu á Laugarbraut 7. Guðmundur bjó hjá þeim hjónum síðustu ár ævi sinnar.
Efnisflokkar
Nr: 26983
Tímabil: 1930-1949