Börn á Akranesi

Myndin er líklega tekinn í portinu hjá Sláturfélaginu að Vesturgötu 48 á sjötta áratugnum. Eftir því sem næst verður komist eru drengirnir þeir Jón Gunnlaugsson (síðar knattspyrnukappi) átti heima á Laugarbraut og Hervar Gunnarsson (síðar verkalýðsforkólfur) átti heima á Vesturgötu 71. Brynhildur Þorgeirsdóttir tók myndina.

Efnisflokkar
Nr: 8966 Ljósmyndari: Brynhildur Þorgeirsdóttir Tímabil: 1950-1959 arb00071