Stakkstæði hjá Haraldi Böðvarssyni
Til vinstri er vörugeymsluhúsið (síðar m.a. niðursuðverksmiðja HB) sem Thor Jensen byggði árið 1895, um það leyti sem Thor "byrjaði að reyna starfskraftana í fyrsta skipti sem "algerlega" sjálfstæður atvinnurekandi." Það var og í þessu húsi sem leikfimi fyrir unga menn var æfð fyrir aldamótin 1900
Efnisflokkar
Nr: 29245
Tímabil: 1900-1929