Djúpavík á Ströndum

þessi mynd er frá Djúpuvík á Ströndum, líkleg á fimmta áratugnum eða fyrr. Nótabátarnir eru rónir og snurpað á handspilum, slíkt var úr sögunni fljótlega eftir stríð. Verið er að "yfirhala" nótina, það þurfti að gera daglega áður en gerviefni komu til sögunnar til að ekki hitnaði í þeim og þær skemmdust. Í baksýn eru verksmiðjur SR, SR 30 og SR 46

Efnisflokkar
Nr: 13894 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 oth00984