Lundi í kvöldsólina út á Látrabjargi

Lundi (fræðiheiti: Fratercula arctica) er fugl af svartfuglaætt, og af ættkvísl lunda. Latneska heitið Fratercula merkir „smábróðir“ og vísar til litarins á fjaðraham fuglsins sem minnir á klæðnað munka, en fuglinn er líka oft kallaður „prófastur“ eða „prestur“ á íslensku. Goggur lundans er marglitur röndóttur um fengitímann. Lundar eru sjófuglar sem kafa sér til matar. Þeir verpa í stórum nýlendum í holum sem þeir grafa í jarðveginn. Lundinn er staðfugl en heldur sig úti á rúmsjó yfir veturinn. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Fiskar ,
Nr: 43590 Ljósmyndari: Eiríkur Kristófersson Tímabil: 2000-2009