Sementsverksmiðjan

Í upphafi var skeljasandur! Þarna er nýbyrjað að dæla svonefndum skeljasandi úr Faxaflóa í þróna við Jaðarsbraut, sem síðar sá Sementsverksmiðjunni fyrir næringu. Og þó er augljóslega ekki ennþá búið að ljúka við grjótgarðinn utan um þróna, sbr. vörubílinn sem þar er að flytja efni.

Nr: 7149 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959 ola00760