Andakílsárvirkjun
Andakílsárvirkjun er vatnsaflsvirkjun í Borgarfjarðarsveit sem reist var á árunum 1945-47. Hún virkjar fall Andakílsár úr Skorradalsvatni. Virkjunin var á sínum tíma reist af sveitarfélögum á Vesturlandi en tilheyrir í dag Orkuveitu Reykjavíkur.
Efnisflokkar
Nr: 54513
Tímabil: 1990-1999