Hótel Ísland

Hótel Ísland var hótel sem stóð við Aðalstræti í Reykjavík frá 1882 til 1944 þegar það brann til grunna í eldsvoða nóttina 3. febrúar Hótel Ísland var í raun nokkur timburhús sambyggð og stóð á horni Austurstrætis og Aðalstrætis þar sem nú er Ingólfstorg. Lóðin náði þá út í allan reitinn milli Austurstrætis, Aðalstrætis, Veltusunds og Vallarstrætis. Texti af Wikipedia

Nr: 53010 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929