Sementsverksmiðja í byggingu
Frá vinstri: Svartolíugeymir, dæluhús ,sökkull að 4. sementsgeymi, sem var byggður 1963, hinir í röð frá vinstri árið 1962, árið 1958 og árið 1957. Það tók um 11 sólarhringa að steypa geymirinn sem var 30 m hár, tók 4.000 tonn af sementi. Myndin tekin árið 1963
Efnisflokkar
Nr: 49870
Tímabil: 1960-1969