Fiskhús Lofts Loftssonar og Þórðar Ásmundssonar

Um 1920 - Fyrstu fiskhús Lofts Loftssonar og Þórðar Ásmundssonar og síðar m.a. notað sem veiðarfærageymsla. Húsin stóðu fyrir ofan bryggjuna í Steinsvör, gaflinn sneri að Suðurgötu en hlið að Bárugötu. Fólk sést á myndinni en fátt af því þekkist með vissu, nema fullorðna fólkið. Lengst til vinstri er Þorvaldur Ólafsson frá Bræðraparti, Jón Sveinsson prófastur og Einar Ásgeirsson í Landakoti.

Nr: 27986 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929