Sementsverksmiðja ríkisins

Frá vinstri Ofnhús, varavatnsgeymir , þá undirstöður fyrir kvarnir og efnissíló, fjærst undirstöður leðjugeyma 1 til 4 bera í sandþró. Myndin tekin árið 1957

Nr: 16331 Ljósmyndari: Ólafur Frímann Sigurðsson Tímabil: 1950-1959 ofs00147