Sementsverksmðjan

Halakotssandur fremst Frá vinstri: Útihús frá Ívarshúsum, vesturgafl efnageymslu og fyrsti Sementsgeymir (notuð voru skriðmót, það tók 11 sólahringa að byggja geyminn, unnið var á vöktum, hann tók 4.000 tonn af sementi, svo svartolíugeymir sem var með 6.500m3 rými) Myndin tekin árið 1957

Nr: 8224 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1950-1959 jog00157