Charles H. Salter strandaði

Enska skipið Charles H. Salter strandaði á Holtsfjöru vorið 1946. Var áhöfninni skipt niður á bæina meðan þeir biðu flutnings til Reykjavíkur. Frá vinstri: Skipstjórinn, Lilja Pálsdóttir (1909-1980), Helga Gyða Jónsdóttir (1937-2018), Margrét Jónsdóttir (1933-2019), Þórunn Jónsdóttir Boatwright (1939-2006), Jón M. Guðjónsson (1905-1994), Valdimar Óskar Jónsson (1940-2008), 1. vélstjóri og 1. stýrimaður Myndin tekin á tröppunum í Holti

Efnisflokkar
Nr: 54217 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949