Borðhald og ræður
Myndin er tekin við vígslu Reinar 11. mars 1961. Sá sem stendur og heldur ræðu er Ársæll Ottó Valdimarsson (1921-2003). Við hlið hans situr Ingi Ragnar Helgason (1924-2000). Næst myndavél situr Sigurður Jónsson (1923-1993).
Efnisflokkar