Landsýn við Strandarkirkju

Landsýn við Strandarkirkju eftir Gunnfríði Jónsdóttur var vígð sumarið 1953. Styttuna vígði þáverandi biskup Íslands Sigurgeir Sigurðsson. Styttan er af englinum sem birtist sæförunum sem lentu í sjávarháska fyrir langa löngu og er minnisvarði um kraftaverkið í Engilsvík

Nr: 57587 Ljósmyndari: Loftur Loftsson Tímabil: 1960-1969